Undir yfirborði kvíslast ljósleiðaralagnir víða, en jarðvegsframkvæmdir eru algengasta orsök bilana. Áður en jarðvegsframkvæmdir hefjast þurfa framkvæmdaraðilar því að afla sér tilskilinna upplýsinga og leyfa.
Við jarðvegsframkvæmdir eiga teikningar af legu ljósleiðara alltaf að vera á verkstað. Sendið beiðni um lagnateikningar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Kortið var uppfært 9. nóvember 2022.